Ekki ný hugmynd. Verulega gömul hugmynd. Hljóðmön við Rauðagerði.

Ekki ný hugmynd. Verulega gömul hugmynd. Hljóðmön við Rauðagerði.

Undirskriftarlisti með yfir 90% þáttöku íbúa í Rauðagerði með ósk um hljóðmön á Miklubraut við Rauðagerði var send borgaryfirvöldum sl. sumar. (Reyndar einnig fyrir u.þ.b. 10 árum) Mörg bréf hafa einnig verið rituð borgaryfirvöldum undanfarin 30 ár, með þessari ósk. Mælingar hafa verið gerðar af borginni og hávaði mælst langt yfir hættu mörkum. En ekkert heyrist frá borgaryfirvöldum. Hér er nýr vettvangur til að ítreka ósk um HLJÓÐMÖN VIÐ RAUÐAGERÐI.

Points

Marg ítrekuð ósk íbúa við Rauðagerði um hljóðmön. Yfir 30 ára gamalt mál. Hljóðmanir hafa verið gerðar víðsvegar um borgina en Rauðagerði verður alltaf útundan. Það eru 6 akgreinar á Miklubraut og stöðug umferð nánast allan sólarhringinn við svefnherbergisgluggana okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information