Það er mjög slæm göngutenging frá Langholti að Langholtskirkju. Þarna þyrfti að búa til samfellda gönguleið.
Í dag þarf að ganga á götu sem er í brekku og verður auk þess yfirleitt mjög hál. Þetta er leið sem börnin fara í vettvangsferðir og sem foreldrar ættu að geta farið þegar þeir koma með börnin sín í leikskólann.
Mikilvægt samt að útfæra þannig að ekki hindri för fólks sem er að ganga og hjóla til samgangna :-)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation