Sópa þarf göngustíga v/hjólafólks
Nú er hafið átakið hjólað í vinnuna, og er við marga göngustíga sandur og möl, sérstaklega á þetta við stíg sem liggur frá Dalvegi Kópavogi yfir að Árskógum - hann er mjög hættulegur þar sem hann liggur í brekku niður og kemur smá svegja á stíginn og er mikil möl á stígnum. Hætta er á að ef hik kemur á hjólreiðamanninn að illa fari - eins tók ég eftir því í morgun þegar ég rúllaði niður stíginn að hjólreiðamenn eru farnir að nota grasið við hlið stígsins til að forðast mölina. ÚRBÓTA ER ÞORF STRAX
ég myndi nú bara taka strákúst með í einni ferð og sópa stíginn sjálfur, það tekur kannski mínútu á meterinn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation