í kosningum um betri hverfi verði gert auðvelt að sjá meiri upplýsingar um verk

í kosningum um betri hverfi verði gert auðvelt að sjá meiri upplýsingar um verk

lýsingar á verkefnum til að kjósa um voru knappar , eru, og erfitt að átta sig á um hvað þær snúast, hvar þær eru , og hvort þörf er á breytingunni, þar væri gott að geta klikkað á hugmynd og fá að sjá kort af svæðinu með götunöfnum, kannski teikningu eða mynd af fyrir og eftir eða hugmynd um það á mynd, kannski álit einhverra málsmetandi manna td skipulagsfræðinga borgar , finnst þeim þetta þarft eða annað þarfara, kostir og gallar , td vísað á umræðuna á vefnum , hægt að klikka á hlekk að því

Points

maður nennir varla að finna sjálfur út hvað hver hugmynd snýst um , það er soldil vinna. tekur tíma. ég gerði það samt með nokkuð margar. skoða kort og götunöfn og reyna að átta sig .ég valdi hraðahindranir , með öryggi barna í huga , en hvað ef einvher stingur upp á hraðahindrun á slæmum stað og svo kjósa kjánar eins og ég eitthvað út í bláinn , það þyrftu að vera mótrök gegn hugmyndinni sjáanleg í kosningunni og kannski sérfræðimat á með og mót. .

og mætti líka vera leikmannamat , bæði í löngu máli þessvegna, ég er snöggur að lesa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information