Bókagarð við Sólheimasafn

Bókagarð við Sólheimasafn

Sólheimasafn stendur á frekar stórri lóð sem er algjörlega ónýtt og illa hirt. Hugmyndin er að stækka bókasafnið út í garðinn og hafa þar pall með stólum og bekkjum, hengirúmum eða hengistólum, fallegum trjám og gróðri. Einnig væri hægt að hafa opið bókasafn útivið í anda Little Free Library (http://littlefreelibrary.org). Hér má sjá ýmsar hugsanlegar útfærslur á bókagarði: http://www.pinterest.com/warrlib/library-outdoor-areas/

Points

Fallegur og aðgengilegur bókagarður myndi stækka litla Sólheimasafn og gera það sýnilegra. Einnig væri mögulegt að hafa viðburði útivið, s.s. ritsmiðjur á sumrin, upplestra og námskeið sem haldin eru í safninu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information