Skólaþing nemenda

Skólaþing nemenda

Skólaþing nemenda

Points

Skólaþing nemenda mundi ganga út á: - skipulag á sameiginlegu skólaþing fyrir nemendur í t.d. Vesturbæ - Allir skólar leggi áherslu á lýðræðiskennslu á undirbúningstímanum - Hluti kennslunnar felst í skipulagningu og úrvinnslu skólaþings. Mikil þekking til á Íslandi eftir nokkra vel heppnaða Þjóðfundi. Aðferð frá Þjóðfundi er öllum opin og mikil tækifæri í að aðlaga að mismunandi þörfum og hugmyndum. (T.d. spratt þessi hugmynd frá slíkri aðferð á Skólaþingi í Vesturbæ, okt '11)

Það er mín reynsla af nemendaráðum og skólaþingum að þar birtast sameiginleg hagsmunamál nemenda, starfsfólks skóla og foreldra. Ef skipulagður vettvangur er til staðar til að skiptast á hugmyndum er hægt að takast skipulega á um álitamál og fagna sameiginlegum áherslum - virkja fjöldann til að ná framförum sem allir kalla eftir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information