Lækkum útsvarið.
Fólk kýs með peningum sínum daglega. Útsvarið tekur hluta af þessum kosningarétt frá fólki og lætur í hendur fulltrúa sem kosnir eru af takmörkuðum hópi fólks til 4 ára í senn. Lækkun þess ýtir þar af leiðandi undir beinna og skilvirkara lýðræði skattgreiðenda.
Það er betra að fólk ráðstafi launum sínum sjálft.
Í stað þess að borgin taki pening af fólkinu með valdi og leyfa þeim svo að slást um það hvað er gert við þá. Þá er betra að leyfa fólkinu í borginni að halda eftir sínu eigin verðmæti og allir geta eytt sínum verðmætum einsog þeim langar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation