Breyta nafni Reykjavíkurflugvallar í „Vatnsmýrarflugvöllur“ til aðgreiningar frá Keflavíkurflugvelli, sem einnig þjónar höfðuðborginni.
Víðast hvar tíðkast það ekki að borg með fleiri en einn flugvöll beri nafn borgarinnar en hinir ekki, enda getur það valdið misskilningi. Keflavíkurflugvöllur er gjarnan kallaður „Reykjavik-Keflavik“ í alþjóðlegum flugkerfum og því er eðlilegt að hinn völlur borgarinnar sé kallaður „Reykjavik-Vatnsmyri“ til að forðast rugling.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation