Hampiðjureitur Fallegur reitur.
Síðan að húsin voru rifi niður,hefur þessi reitur verið ein ruslahaugur.Þetta er nú nokkuð stór lóð. Hvernig væri að Reykjavíkurborg myndi nú gera einhvað í þessum reit.Ekki bara fyrir íbúðaeigendur í kring,sem hafa þurt að horfa á þetta vessna og vessna. Heldur fyrir fólkið í Reykjavík.Hlemmur Plús hefur aldrei orðið að veruleika. Á þessum reit gæti komið: Góður skóli / með góðum garði þar sem fólkið í reykjavík gæti notast við. Eða útivistasvæði með íþróttatækum fyrir almening. Takk Takk
Spurning með eignarrétt á lóðinni. Svolítið gróft ef borgin tekur bara eignarnám eða borgar fleiri hundruð milljónir fyrir eingöngu til að gera að smá garði.
Nei er ekki spurning um að þeir sem eigi reitin verði beitir sektum, þetta er slysagildra,subbuskapur .
Nú verð ég að spyrja! Hvað er það sem þú ert á móti þessari hugmynd ?.. Hefur séð þenna reit ?
Mikið styð ég það að eitthvað verði gert við þennan reit. Ótrúlega góð staðsetning sem býður upp á marga möguleika. Nú býst ég bara við að sjá rottu hlaupa upp úr ruslahaugnum á reitnum.
hefur það nú reynst sérlega vel - að beita gjaldþrota fyrirtækjum sektum ???? þetta hefur staðið svona í 3 ár og er viðbjóður og slysagildra
Það verður að gera einhvað! Þetta er slysagildra og viðbjóður.Þetta er eins og ruslahaugar þarna.
Þetta er frábær staður fyrir skóla,uppbyggingu fyrir einhvað gott í Reykjavík.
Það er líka spurning hvort að borgin ætti ekki að breytta reglum um niðurrif húsa . Núna er þessi reitur að vessna,bílar leggja hvar sem er upp við grindverkið,inn í innkeyrslu ,það ber enga virðingu fyrir fólki sem er með merkt einkastæði þarna bakvið! Það er verið að helda drasli þarna inn,og svo þegar rignir,og streymir vatnið niður og endar á húsum þarna á bakvið sem er þá þverholt 5 og 7. Ef borgin gerir ekki neitt! Hvernig endar þetta! Það verður að hreinsa svæðið og reyna að gera þetta snyrtilegt. Mér finnst það ekki fólki bjóðandi sem á hús og annað í kring. Grindverkið nær út á gangstétt,þar sem fólk á að geta labbað! Svo er nú eitt,ég hef verið að reyna að komast að því hver á þetta núna. Því fyrst vorum við búinn að reyna að díla við verktakan sem átti þetta, En hann varð gjaldþrota,en núna fær maður engin svör! Hver er skráður fyrir þessu! Voandi er einhver sem getur aðstoðað í svona máli!
það eru þegar komnar endur í vatninu í botninu á þessu - því ekki að styðja framgang lífríkisins.....
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation