Jafnrétti innan skólakerfisins
Jafnrétti innan skólakerfisins. Stjórnendur þurfa að vera meðvitaðir um sérstöðu kynjanna og áhrif uppbyggingu náms til að virkja áhuga þeirra. Vísað er til skýrslu um læsi drengja (Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og fleiri).
Hlekkur fyrir þá sem vantar: http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/Skola_og_fristundasvid/skjol/Starfsh_pur_um_n_msvanda_drengja_2011.pdf
Mér finnst það megi bæta kynjafræði við í lífsleikni í grunn og framhaldsskólum t.d. Og hvernig börn eiga að vinna úr upplýsingum sem það fær í gegnum fjölmiðla og auglýsingar sem ýta undir mismunum kynjanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation