Vantar klósetaðstöðu bæði fyrir fatlaða og venjulegt fólk..

Vantar klósetaðstöðu bæði fyrir fatlaða og venjulegt fólk..

Vantar klósetaðstöðu bæði fyrir fatlaða og venjulegt fólk..

Points

Engin salernisaðstaða er til staðar í borginni fyrir fatlaða eða venjulegt fólk,í bílastæðahúsum sem fáir þora að fara inn í ..ílla lýst upp, og fólk veit ekki að því.

Ég er sammála. Það er bara mikil uppgjöf gagnvart umgengni í miðborginni. Slík aðstaða yrði að vera vöktuð með það í huga að ógæfufólk sækir inná almenningssalernin til að sprauta sig. Sem útskýrir lýsinguna á þeim fáu almenningssalernum sem í miðbænum eru, þar eru sérstakar perur sem eiga að gera fólki erfiðara um vik að sprauta sig, ekki að þær virki nógu vel. Það er mjög miður að salernum hafi verið lokað t.d. inná Hlemmi í stað þess að auka gæsluna þar. Ég veit ekki um neinn sem leggur í útikamarinn þar.

Salermi eiga ekki að mismuna fólki, nóg er nú samt.

Ég er sammála þessu. Verð annars að nefna að ég hef sérstaklega gaman af því að hér sé annars vegar talað um fatlað fólk en hins vegar um VENJULEGT fólk. Það er alveg ljóst að fatlað fólk er óvenjulegt.

Var ekki talað um að lögreglan ætlaði að koma aftur í miðbæinn ? Að útbúa þar slatta af salernum væri að slá tvær flugur í einu höggi.

Eru fatlaðir þá ekki venjulegt fólk?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information