Frítt fyrir börn og unglinga í strætó

Frítt fyrir börn og unglinga í strætó

Frítt fyrir börn og unglinga í strætó. Þetta myndi létta umferð í borginni því þá þurfa foreldrar ekki að skutla börnum og unglingum í frístundir og skóla.

Points

Auðveldar foreldrum lífið. Strætó er umhverfisvænni ferðamáti. Þetta stuðlar að minna svifryki og færri bílum í umferðinni. Hægt er að fjármagna þetta með því að setja auglýsingar utan á vagnanna.

Sparar foreldrum 22000 á ári

Strætó er umhverfisvænn ferðamáti, sérstaklega þegar hann er vel nýttur. Börn og unglingar nota strætó meira á þeim tíma sem fullorðnir eru í vinnu og nýta þá vagnana þegar færri eru í þeim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information