Hljómandi Hljómskálagarður!

Hljómandi Hljómskálagarður!

Hljómandi Hljómskálagarður!

Points

Skemmtilegt horn í Hljómskálagarðinn þar sem tónar, hreyfing, samvinna og útivist eru sameinuð. Dæmi: 1. Stór sílófónn sem hægt er að hoppa á milli plata og mynda mismunandi hljóð. 2. Stór "flauta" sem hægt væri að kalla í gegnum en aðrir loka fyrir götin. 3. Stór spiladós sem þarf að hjóla til að spila á eða spiladós þar sem 2-4 snúa sér í hring saman með höndum eða fótunum. 4. Misstór rör sem má berja á jafnvel með steinum. Bjöllur og sennilega svo margt margt fleira.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information